Kjörstaðir í þjóðaratkvæðagreiðslu

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá fer fram laugardaginn 20. október 2012.

 

Kjörstaðir í Vesturbyggð og upphaf kjörfunda verða sem hér segir:

 

Patreksfjörður
Kosið er í Félagsheimili Patreksfjarðar. Kjördeildin opnar kl. 10:00.

 

Bíldudalur
Kosið er í félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal. Kjördeildin opnar kl. 12:00.

 

Krossholt
Kosið er í Birkimelsskóla. Kjördeildin opnar kl. 12:00.

 

Íbúar fyrrum Rauðasandshrepps eru skráðir í kjördeildinni á Patreksfirði.

 

Patreksfirði, 18. október 2012.

Bæjarstjórinn í Vesturbyggð.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is