Kveikt á jólatrénu á Friðþjófstorgi

Kveikt verður á jólatrénu á Friðþjófstorgi, Patreksfirði, í dag, fimmtudaginn 6. desember kl. 18:00.

Gefum okkur öll tíma til að taka þátt í þessari hátíðarstund og njótum þess að vera í samvistum við hvort annað í undirbúningi jólanna.

Vesturbyggð mun bjóða upp á rjúkandi heitt súkkulaði við þetta tilefni.

 

Bæjarstjóri

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is