Kynningarfundir um lausar lóðir

Ákveðið hefur verið að boða til opinna kynningarfunda á lausum sumarhúsa- og íbúðarhúsalóðum í Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi.

 

Föstudaginn 9. nóvember 2012
Kl. 20.00 Fundarsalur Félagsheimilis Patreksfjarðar

 

Laugardaginn 10. Nóvember 2012
Kl. 13.00 Félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal
Kl. 16.00 Dunhaga á Tálknafirði

 

Þá verða einnig kynnt tilbúin sumar- og íbúðarhús ásamt verðum á þeim.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is