Lagning ljósleiðara á Barðaströnd

Undirbúningsvinna vegna lagningar ljósleiðara á Barðaströnd er langt komin og fyrirhugað að framkvæmdir hefjist um miðjan júní. Lagður verður ljósleiðari frá Kleifaheiði að Auðshaugi.  Orkubú Vestfjarða mun samhliða leggja þriggja fasa rafmagn frá Brjárnslæk að Flókalundi.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is