Lions auglýsir eftir tónlistarfólki

Lionsklúbbur Patreksfjarðar ætlar að halda tónleika 10. desember í Skjaldborgarbíó.

Nú leitum við að aðilum sem vilja koma fram á þessum tónleikum. Hér er gott tækifæri fyrir þá sem eiga eitt eða tvö lög til þess að flytja við þetta tækifæri.

Hljóðkerfi er í húsinu og aðstoð við hljóðblöndun verður til staðar. Tónlistarmenn geta æft í Skjaldborg dagana áður ef óskað er.

Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Halldór í síma 895-0156 htmalun@hotmail.com eða Davíð Rúnar 891-7426 david@patro.is

Bíónefnd Lions

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is