Minjasafn Egisl Ólafssonar opnar

Sýningin Björgunarafrekið við Látrabjarg verður opnuð á laugardaginn, 25. maí kl. 15:00 á Minjasafni Egils Ólafssonar Hnjóti í Örlygshöfn.

 

Gísli Már Gíslason heldur ávarp, boðið verður upp á kaffiveitingar og kvikmyndin Björgunarafrekið við Látrabjarg eftir Óskar Gíslason verður sýnd .

 

Á sýningunni er að finna  ljósmyndir eftir Óskar Gíslason ljósmyndara og kvikmyndagerðarmann.

 

Sýningin er fengin að láni frá Þjóðminjasafni Íslands

Sýningin er styrkt af Menningarráði Vestfjarða

 

Minjasafn Egils Ólafssonar

Hnjóti Örlygshöfn

Sími: 456-1511

museum@hnjotur.is

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is