Myndir frá leiklistarnámskeiði

Á vefinn eru komnar myndir frá leiklistarnámskeiði sem fram fór í sumar.

 

Það var leikhópurinn Head of a Woman sem bauð börnum og unglingum í Vesturbyggð og Tálknafirði að kynnast því að skapa leiksýningu frá grunni til sýningar.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is