Nýr starfsmaður: Lilja Sigurðardóttir

Við bjóðum velkomna til starfa Lilju Sigurðardóttur

Lilja er sjávarútvegsfræðingur að mennt með MS í Forystu og stjórnun, hún hefur einnig lokið grunnnámi í Flugumferðastjórn.  Lilja hefur starfað við verk- og gæðastjórn í fiskvinnslu, gæðastjórn í fiskeldi, verið verslunarstjóri í bæði matvöruverslun og í fataverslun, gjaldkeri í banka, og ýmislegt fleira. 

Lilja mun gegna starfi innheimtufulltrúa ásamt því að sinna hlutverki þjónustufulltrúa í tæknideild.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is