Nýr starfsmaður: Siggeir Guðnason

Við bjóðum velkominn til starfa Siggeir Guðnason

Siggeir hefur lokið námi í vélgæslu og vélstjórn og er menntaður sem neyðarflutningamaður.

Siggeir starfaði síðast sem vélstjóri hjá Odda hf. og hefur hann einnig unnið hjá Orkubúi Vestfjarða, verið hefilstjóri hjá Vegagerðinni og verkstæðismaður hjá Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar.

Siggeir mun gegna starfi verkstjóra í áhaldahús Vesturbyggðar, Patreksfirði.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is