Ofsaveðri spáð í dag

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá er ofsaveðri spáð um allt land í dag.

Vesturbyggð vill biðja íbúa að taka þessu alvarlega og gera viðeigandi ráðstafanir, til dæmis með því að fara yfir fjöll áður en veðrið skellur á.

Nánari lýsing er hér frá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra.

 

Vegagerðin hefur gefið út lokanir á vegum.  Á okkar svæði segja vegagerðamenn að það verði jafnvel fyrr sem þeir loka vegum hér.

Sjá nánar hér.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is