Rýming á Patreksfirði

Hættustigi hefur verið lýst yfir vegna snjóflóða á Patreksfirði. Ákveðið hefur verið að rýma nokkur hús á rýmingarreit 4 í bænum. Nú er austan bylur á svæðinu með ofankomu og skafrenningi. Spáð er áframhaldandi stormi og að það bæti í snjókomu í kvöld. Staðan verður endurmetin á morgun. Svo segir í tilkynningu frá ofanflóðavakt Veðurstofunnar.

Rýmingin nær einungis til 6 húsa við Urðagötu

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is