Skorað á fasteignaeigendur

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Bæjarstjórn Vesturbyggðar fagnar jákvæðri þróun í atvinnulífi á sunnanverðum Vestfjörðum og þeim teiknum sem uppi eru um frekari uppbyggingu atvinnulífs á svæðinu með tilheyrandi fjölgun atvinnutækifæra.

 

Í ljósi þessa vill bæjarstjórn skora á alla þá fasteignaeigendur í sveitarfélaginu er kunna að ráða yfir húsnæði þar sem ekki er föst búseta, að skoða þau tækifæri sem felast í útleigu/sölu.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is