Stefnuræða bæjarstjóra

Kæru íbúar!
Við erum bjartsýn. Atvinnulífið er gott, byggingarframkvæmdir eru hafnar og við sjáum uppbyggingu. Tækifæri sem ekki voru til staðar fyrir nokkrum árum eru að verða að veruleika og það er íbúafjölgun. Trúin á sunnanverðum Vestfjörðum er að aukast í þjóðfélaginu og við þurfum sjálf að fylgja eftir trú okkar á svæðinu með jákvæðni og uppbyggilegri gagnrýni.

Við þurfum að vera metnaðargjörn og vera stolt af því sem við höfum en gera sífellt miklar kröfur um að þjónustan batni. Þannig mun samfélagið Vesturbyggð sigla sterkt inn í framtíðina.

Stefnuræðuna má sjá hér.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is