Sundlaugin um helgina

Brattahlíð
Brattahlíð
Sundlaug, gufubað og heitir pottar eru í íþróttamiðstöðinni Bröttuhlíð.

Um helgina verður opið sem hér segir:

 

  • Laugardagur frá 10:00 til 17:00
  • Hvítasunnudagur frá 13:00 til 17:00
  • Annar í hvítasunnu frá 10:00 til 17:00

 

Sölu lýkur 30 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma og gestir eru beðnir um að yfirgefa laugina 10 mínútum fyrir lokun.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is