Sýning danskra listamanna

Danskir listamennirnir sem staddir eru hérna Vesturbyggð þessa dagana ætla að vera með sýningu á verkum sínum í matsal (gamla íþróttasalnum) Patreksskóla á morgun sjómannadag klukkan 17:00, allir hjartanlega velkomnir. Myndirnar eru málaðar af svæðinu hér í kring.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is