Tilboð í skólamáltíðir

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Vesturbyggð óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir í Patreksskóla fyrir skólaárið 2012-2013.

Um er að ræða fjórar heitar máltíðir í viku. Nemendur í Patreksskóla eru 76. Fjöldi nemenda í mötuneyti hafa verið frá 13-30 í gegnum tíðina. Miðað er við að mötuneyti hefjist 27. ágúst nk. eða um leið og kennsla hefst á haustmisseri.

Vinsamlegast sendið tilboð inn til bæjarstjóra fyrir kl. 17, mánudaginn, 13. ágúst nk.

Vesturbyggð áskilur sér þann rétt að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri
asthildur@vesturbyggd.is
 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is