Tilkynning frá yfirkjörstjórn

Þar sem einungis einu framboði hefur verið skilað inn til yfirkjörstjórnar Vesturbyggðar, framlengist framboðsfrestur sjáfkrafa um tvo sólarhringa, til 12  á hádegi mánudaginn 12. maí 2014 samkvæmt 29. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna númer 5/1998

Yfirkjörstjórn Vesturbyggðar.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is