Varasamt að vera á ferð í fjalllendi

Á sunnanverðum Vestfjörðum hafa falliið mörg snjóflóð og snjóþekjan er óstöðug.  Þetta gerir það að verkum að varasmat er að ferðast í fjallendi og brekkum, hvort sem er gangandi eða á vélsleðum.

Taka verður mark á veðurstofunni varðandi þetta, einnig er bíð að taka nokkrar snjógryfjur sem sýna rennslislög á nokkrum stöðum í þekjunni.

Nánar má lesa frétt frá veðurstofu hér.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is