Vatn tekið af á Bíldudal á morgun

Lokað verður fyrir vatn vegna viðgerða á vatnsveitu, laugardaginn 28. nóvember frá kl. 10:00 til um það bil kl. 12:00.

Lokunin nær til heimila og fyrirtækja við Tjarnarbraut, Lönguhlíð, Strandgötu, Brekkustíg og Hafnarteig.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum með vatnsleysið kann að valda.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is