Vesturbyggð auglýsir starf til umsóknar hjá Félagsþjónustu Vestur- Barðastrandasýslu.

Vesturbyggð auglýsir starf til umsóknar hjá  Félagsþjónustu Vestur- Barðastrandasýslu.

Starfssvið er á sviði  fjölskylduþjónustu s.s. barnavernd, ráðgjöf, málefni fatlaðs fólks, málefni aldraðra ofl.

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • Lipurð í mannlegum samskiptu og lausnamiðuð hugsun.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum, sveigjanleiki og frumkvæði í starfi
  • Reynsla af starfi í félagsþjónustu  og barnavernd æskileg.
  • Um er að ræða  60% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf  sem fyrst.

Starfið hentar bæði konum og körlum.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélög.

Frekari upplýsingar um starfið gefur  bæjarstjóri baejarstjori@vesturbyggd.is og/eða félagsmálastjóri arnheidur@vesturbyggd.is  eða í síma 450-2300

Umsóknum skal skilað á Bæjarskrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, 450 Patreksfirði fyrir 24.ágúst 2017.

Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is