Hoppa yfir valmynd

Höfundar í heim­sókn á bóka­safninu á Patreks­firði

Höfund­arnir Linda Ólafs­dóttir og Sævar Helgi Bragason koma í heim­sókn á bóka­safnið á Patreks­firði þriðju­daginn 26. nóvember kl. 16:00 og segja frá bókum sínum.


Skrifað: 25. nóvember 2024

Öll eru hjartanlega velkomin.