Hoppa yfir valmynd

Sýning á þrívídd­ar­prent­uðum kirkjum

Þúsund­þjala­smið­urinn Einar Mikael stendur fyrir jóla­sýn­ingu á þrívídd­ar­prent­uðum kirkjum í sýning­arsal Fjölval á Patreks­firði.


Skrifað: 28. nóvember 2024

Á sýningunni verður hægt að sjá yfir 15 mismunandi kirkjur, þar á meðal stærðarinnar Hallgrímskirkju. Sýningin verður opin laugardaginn 30. nóvember kl. 11-15 og sunnudaginn 1. desember kl. 11-14. Aðgangur er ókeypis og sýningin er opin öllum.

einar-mikael-kirkjur-1