Hoppa yfir valmynd

Opin fræðsla fyrir íbúa

Miðviku­daginn 30. október verður boðið upp á opna fræðslu hjá Samtök­unum 78 fyrir íbúa sveit­ar­fé­lagsins. Fræðslan verður haldin í Skjald­borg­arbíó á Patreks­firði og hefst kl. 18:00.


Skrifað: 28. október 2024

Öll velkomin!

Samtökin 78 - Opin fræðsla (2)