Hoppa yfir valmynd

Styrkir til menn­ingar- og ferða­mála

Auglýst er eftir umsóknum vegna styrkja bæjar­ráðs til menn­ingar- og ferða­mála.


Skrifað: 12. nóvember 2025

Umsóknarfrestur fjórðu og síðustu úthlutunar ársins er til og með 1. desember. Sótt er um í gegnum íbúagátt Vest­ur­byggðar, hlekkur er efst á heima­síð­unni.

Umsækjendur eru beðnir um að kynna sér gaumgæfilega úthlutunarreglur sjóðsins. Nánari upplýsingar veitir menningar- og ferðamálafulltrúi.

Menningar- og ferðamálafulltrúi

VMÞ

muggsstofa@vesturbyggd.is/+354 450 2335