Taktu þátt í nýjum starfshópi HHF
HHF leitar að áhugasömum einstaklingum í Vesturbyggð sem vilja taka þátt í að móta framtíð víðavangs- og götuhlaupa á svæðinu.
Skrifað: 12. nóvember 2025
Markmiðið er að þróa hugmyndir um hlaupaleiðir og útfærslu spennandi hlaupa í framtíðinni.
Hefurðu áhuga?
Sendu okkur línu á hhf.formadur@gmail.com eða hafðu samband við Birnu, formann HHF, í síma 8683915.
Vertu með og komdu hlaupunum á kortið á Vestfjörðum!