Íbúaþing í apríl 2016

1 af 2

Sveitarfélagið Vesturbyggð bauð til íbúaþings, sem haldið var á Patreksfirði, helgina 16. – 17. apríl.
Hér eru birtar þær samantektir sem komu frá hópunum sem störfuðu á þinginu.
Þátttakendur stungu sjálfir upp á umræðuefnum og stýrðu hópum.
Í lok þings, fóru þinggestir í ferðalag inn í framtíðina og létu sig dreyma um Vesturbyggð eftir tuttugu ár. Síðan var þeim málefnum sem tekin höfðu verið til umræðu, forgangsraðað.

Umsjón með þinginu, hafði Sigurborg Kr. Hannesdóttir, hjá ILDI, þjónustu og ráðgjöf.

 

Framtíðarsýn

Íþróttastarf

Ljósleiðaravæðing

Málefni eldri borgara / sjúkrahús

Listir - menning - söfn - minjavernd

Umhverfismál

Samgöngur

Straumnes

Efling atvinnulífs og hvað um konur

Efla samfélag

Kortlagning auðlinda

Vesturbyggð sem ferðamannastaður

Húsnæðismál, smáhýsabyggð

Samtal atvinnulífs og stjórnsýsla virkniÍmynd Vesturbyggðar

Fræðslumál

Atvinnusvæði

Torg og garðar

Umferðaröryggismál, götur bæjarins

Leiksvæði / tómstundir barna

Útivistarsvæði

Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is