Ferđir fluttningabíla um verslunarmannahelgina

Felldar verða niður ferðir flutningabíla bæði vestur og suður 31. júlí næstkomandi (föstudagur fyrir Verslunarmannahelgi). Vörur sem koma á stöðvarnar á fimmtudaginn verða til afgreiðslu á föstudaginn. Lokað verður laugadaginn 1. ágúst og mánudaginn 3.ágúst. Endilega munið eftir smellugasinu fyrir helgina. Opið á föstudaginn frá kl 09.00-12.00 og frá kl 13.00- 16.00.

Nanna ehf- Vöruflutningar

Flytjandi og Landflutningar


Meira

Alţjóđadagur landvarđa 31. júlí

Vissir þú að alþjóðadagur landvarða er 31. júlí ár hvert? Þessi dagur er til að minnast þeirra mörgu landvarða sem hafa látist eða slasast við skyldustörf. Einnig er þessi dagur haldinn hátíðlegur til að fagna starfi landvarða um allan heim við að vernda náttúru- og menningalegu verðmæti heimsins. Í tilefni dagsins ætla landverðir að bjóða í fjallgöngu í friðlandinu Vatnsfirði upp að Helluvatni föstudaginn 31. júlí. Mæting er við Hótel Flókalund kl. 13:00, þar sem gangan hefst. Mikilvægt er að klæða sig eftir veðri, vera í góðum skóm og hafa með sér vatn og nesti. Gangan er miðlungs létt og mesta hækkun er um 300 m. Áætlað er að gangan taki 3 klst. Nánari upplýsingar í síma 822-4019.

 

Hlökkum til að sjá ykkur

Landverðir


Meira

Leikskóli Vesturbyggđar auglýsir eftir sérkennslustjóra

Leikskóli Vesturbyggðar auglýsireftir sérkennslustjóra (leikskólasérkennara eða þroskaþjálfa) og leikskólakennara í 100% starf frá 15. ágúst 2015.

Ef þú ert að leita eftir lifandi og skemmtilegu starfi

í góðum leikskóla í fallegu umhverfi þá ertu á réttri leið.


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Atburđadagatal
« 2015 »
« Ágúst »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Nćstu atburđir
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is