Myndaalbúm

Hrekkjavaka

Í tilefni Hrekkjavökunnar ætla krakkar á Patró að klæðast búningum og gera gott eða grikk á morgun föstudaginn 31. október á milli kl. 18.00 og 20.00.

Vonum að allir taki vel á móti þeim.


Meira

Auglýst eftir kennara

Grunnskóli Vesturbyggðar auglýsir laus störf í Patreksskóla:


Staða smíðakennara er laus frá 1.nóvember. Um er að ræða afleysingu vegna veikinda út þetta skólaár.
Staða umsjónarkennara í 7. og 8.bekk er laus vegna fæðingarorlofs frá 1.janúar 2015
Allar upplýsingar veitir skólastjóri í símum 4502321/8641424 eða á nanna@vesturbyggd.is


Meira

Breyting á deiliskipulagi fyrir snjóflóđavarnir viđ Búđargil.

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti á fundi sínum 22. september 2014 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir snjóflóðavarnir við Búðargil skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingin felur í sér að skipulagsmörk hliðrast til og svæðið minnkar um 2000 m². Mörkin færast meðfram veginum, ofan við Lönguhlíð 7 - 12. Bílastæði og dvalarsvæði falla niður. Stærð svæðis eftir breytingu er 7,8 ha.


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Atburđadagatal
« 2014 »
« Nóvember »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            
Nćstu atburđir
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is