Laus störf

Varasamt ađ vera á ferđ í fjalllendi

Á sunnanverðum Vestfjörðum hafa falliið mörg snjóflóð og snjóþekjan er óstöðug.  Þetta gerir það að verkum að varasmat er að ferðast í fjallendi og brekkum, hvort sem er gangandi eða á vélsleðum.

Taka verður mark á veðurstofunni varðandi þetta, einnig er bíð að taka nokkrar snjógryfjur sem sýna rennslislög á nokkrum stöðum í þekjunni.

Nánar má lesa frétt frá veðurstofu hér.


Meira

Rýmingum aflétt

Rýmingum vegna snjóflóða á Patreksfirði og Tálknafirði er aflétt.

Áhaldahús er að hreinsa göturnar til þess að fólk komist heim.

 


Meira

Áframhaldandi rýming á Patreksfirđi og Tálknafirđi

Ákveðið hefur verið að halda áfram rýmingum sem verið hafa á Patreksfirði og Tálknafirði.

Þetta ástand er ákveðið fram á föstudag 27. febrúar

Það er búið að skafa nokkuð mikið í fjallið og bætt við snjó. 

 


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Atburđadagatal
« 2015 »
« Mars »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Nćstu atburđir
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is