Bćjarstjórnarfundur

  1. fundur bæjarstjórnar verður haldinn að Aðalstræti 63, Patreksfirði, þriðjudaginn 22. ágúst 2017 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

1.Bæjarstjórn – 311. fundur, haldinn 28. júní.

2.Fasteignir Vesturbyggðar ehf – 64. fundur, haldinn 12. júlí.

3.Vesturbotn ehf – aðalfundur, haldinn 2. ágúst.

4.Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps – 49. fundur, haldinn 6. júlí.

5.Bæjarráð – 805. fundur, haldinn 11. júlí.

6.Bæjarrráð – 806. fundur, haldinn 20. júlí.

7.Bæjarrráð – 807. fundur, haldinn 10. ágúst.

  1. Bæjarrráð – 808. fundur, haldinn 21. ágúst.

9.Fjallskilanefnd – 14. fundur, haldinn 6. júlí.

10.Fræðslu- og æskulýðsráð – 35. fundur, haldinn 13. júlí.

11.Skipulags- og umhverfisráð – 36. fundur, haldinn 19. júlí.

Fundargerðir til staðfestingar

12.Fjallskilanefnd – 15. fundur, haldinn 14. ágúst.

13.Fjallskilanefnd – 65. fundur, haldinn 17. ágúst.

  1. Hafnarstjórn – 154. fundur, haldinn 21. ágúst.

15.Skipulags- og umhverfisráð – 37. fundur, haldinn 21. ágúst.


Meira

Vesturbyggđ auglýsir eftir starfsmanni í félagsmiđstöđina Vest-End á Patreksfirđi

 

Starfið er hlutastarf og fer fyrst og fremst fram á kvöldin, félagsmiðstöðin er opin þriðjudags-, fimmtudags- og föstudagskvöld.

Leitað er eftir einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa með unglingum, er drífandi og hugmyndaríkur.

Félagsmiðstöðin byrjar vetrarstarf sitt fljótlega eftir að grunnskólinn byrjar.

Starfið hentar báðum kynjum.

Frekari upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Bergrún Halldórsdóttir bergrunh@simnet.is  sími 832-3378 og/eða Arnheiður Jónsdóttir félagsmálastjóri arnheidur@vesturbyggd.is 450-2300.

 


Meira

Vesturbyggđ auglýsir starf til umsóknar hjá Félagsţjónustu Vestur- Barđastrandasýslu.

Vesturbyggð auglýsir starf til umsóknar hjá  Félagsþjónustu Vestur- Barðastrandasýslu.

Starfssvið er á sviði  fjölskylduþjónustu s.s. barnavernd, ráðgjöf, málefni fatlaðs fólks, málefni aldraðra ofl.

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • Lipurð í mannlegum samskiptu og lausnamiðuð hugsun.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum, sveigjanleiki og frumkvæði í starfi
  • Reynsla af starfi í félagsþjónustu  og barnavernd æskileg.
  • Um er að ræða  60% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf  sem fyrst.

Starfið hentar bæði konum og körlum.


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is