Söfnun í tilefni alţjóđadags gegn fátćkt

Í dag er 5. bekkur Patreksskóla að fara í gang með söfnun í tilefni Alþjóðadags gegn fátækt. Allur ágóði söfnunarinnar verður gefinn til styrktar börnum í Sýrlandi í gegnum Unicef. 

Alvarlegasti flóttamannavandi seinni tíma

Fleiri en 5,5  milljónir barna frá Sýrlandi eru á flótta, ýmist innan landsins eða hafast nú við í nágrannaríkjunum. Flóttamannavandinn nú er sá stærsti sem heimsbyggðin hefur staðið frammi fyrir frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Milljónir manna hafa flúið að heiman. Helmingurinn er börn.

Nemendur 5. bekkjar ætla að halda tombólu föstudaginn 9. október og munu byrja að ganga í hús í dag þriðjudag til fimmtudags. Vonast þau til þess að þið takið öll vel á móti þeim.


Meira

Ţjónusta Stígamóta haustiđ 2015

image

Usługi Stígamót ( Centrum nauczania i poradnictwa w sprawach przemocy na tle seksualnym) w południowej części fjördów zachodnich w roku 2015.

Næstu viðtalstímar/next appointments/næste aftale

Mánudaginn/Poniedziałek/ Monday/Mandag12.10./26.10./9.11/23.11./7.12.


Meira

Umsóknir um styrki 2016

Vinna við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2016 stendur nú yfir.

 

Félagasamtökum í Vesturbyggð er bent á að sækja um styrk til starfsemi sinnar fyrir 19. október n.k. fyrir árið 2016. Með umsókninni skal fylgja ársreikningur síðasta árs (2014).

 

Umsóknirnar skulu berast í tölvupósti á netfangið thorir@vesturbyggd.is.


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Atburđadagatal
« 2015 »
« Október »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Nćstu atburđir
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is