Tillögur ađ breytingum á smábátaađstöđu á Brjánslćk

Siglingastofnun hefur sennt frá sér skýrsluna "Tillögur að breytingum á smábátaaðstöðu á Brjánslæk-skýrsla Siglingastofnunar."  

Þær tillögur eru nú til skoðunar hjá hafnarstjórn.

Hér fyrir neðan er hægt að skoða skýrsluna og nánar tillögu 2

Skýrsla Siglingastofnunar

Tillaga 2

 


Meira

Íslenska kalkţörungafélagiđ óskar eftir starfsfólki

Íslenska kalkþörungafélagið leitar að duglegu og jákvæðu fólki til starfa í verksmiðju fyrirtækisins á Bíldudal við framleiðslu og pökkun um framtíðarstörf er að ræða.

Unnið er á vöktum.

Störfin henta jafnt konum sem körlum.


Meira

Fundur í bćjarstjórn Vesturbyggđar - 287. fundur.

Fyrsti fundur bæjarstjórnar Vesturbyggðar eftir sumarhlé verður haldinn miðvikudaginn 26. ágúst 2015 að Aðalstræti 63, Patreksfirði og hefst fundurinn kl. 17:00.


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Atburđadagatal
« 2015 »
« September »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Nćstu atburđir
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is