Fréttir

Sjálfbođaliđar óskast í fjöruhreinsun á Rauđasandi

Sjálfboðaliðar óskast í fjöruhreinsun á Rauðasandi, laugardaginn 2. Júlí.
 

Vesturbyggð, Umhverfisstofnun og landeigendur á Rauðasandi ætla að standa fyrir fjöruhreinsun á Rauðasandi laugardaginn 2. júlí frá kl. 10:00 – 16:00. Hreinsunin fer fram á austurhluta Rauðsands. Þetta er annar áfangi í hreinsun strandlengjunnar en stefnt er á að gera það árlega og klára alla ströndina. Boðið verður upp á samlokur, drykki og óvissuferð.
 


Meira

Lífeyrissjóđur starfsmanna sveitarfélaga -nýtt nafn

Brú til nýrra tíma ­

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur fengið nýtt nafn og nýja ásýnd. Sjóðurinn heitir nú Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga og fylgir nýju nafni bæði nýtt útlit fyrir sjóðinn og heimasíða.


Meira

Vestfjarđarvíkingurinn - 2016

Keppni sterkustu manna landsins
fer fram dagana 7. til 9. júlí.
Keppt verður á eftirtöldum stöðum.
   
Fimmtudagur 7. júlí
kl 11 Snæfellsbæ:  Réttstöðulyfta, Tröð Hellisandi
kl 12 Snæfellsbæ:  Uxaganga,   Tröð Hellisandi
kl 18 Reykhólar: Steinapressur, viðFélagsheimilið

Föstudagur 8. júlí
kl 12 Tálknafjörður:  Tunnuhleðsla,  íSundlauginni
kl 16 Bíldudalur :  Kútakast,  við Félagsheimilið  
kl 17 Bíldudalur :   Öxullyfta,   við  Höfnina  

Laugardagur 9. Júlí                                     
kl 12 Búðardalur:   Steinatök,     við Leifsbúð
kl 13 Búðardalur:  Fjölþrut       við Leifsbúð


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is