Unni­ vi­ vatnsveitu

Unnið er að viðgerðum við vatnsveitu á Patreksfirði eftir hádegi í dag. Möguleiki er á truflunum af þeim völdum. Ekki stendur til að taka vatn af á neinum svæðum.


Meira

Al■ingiskosningar kj÷rsta­ir Ý Vesturbygg­

Kosið verður Laugardaginn 29. október 2016

Kjörstaðir í Vesturbyggð og upphaf kjörfunda verða sem hér segir:

 

Patreksfjörður

Kosið í Félagsheimilinu á Patreksfirði.

Kjördeildin opnar kl. 10:00.

 

Bíldudalur

Kosið í Baldurshaga félagsheimilinu á Bíldudal.

Kjördeildin opnar kl. 12:00.

 

Krossholt

Kosið í Birkimelsskóla.

Kjördeildin opnar kl. 12:00.

 

Íbúar fyrrum Rauðasandshrepps eru skráðir í kjördeildinni á Patreksfirði.

 

Patreksfirði, 15. október 2016.

Bæjarstjórinn í Vesturbyggð.


Meira

Arnarlax ˇskar eftir starfsfˇlki

image

Starfsmaður við almenn fiskeldisstörf á þjónustubáta Arnarlax.

Unnið á 7 daga vöktum og frí í 7 daga.
 
Skipstjóri á þjónustubát Arnarlax á Patreksfirði.
Unnið á 7 daga vöktum og frí í 7 daga.
 
Starfsmaður á seiðaeldisstöðinni í Bæjarvík í Tálknafirði.
Unnið 8-17:00 virka daga.
 
Sjá nánar í auglýsingu hér (pdf). 

Nánari upplýsingar veitir Anna Vilborg Rúnarsdóttir,
í síma 456-0100 eða í netfangið anna@arnarlax.


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Vesturbygg­ - Kt. 510694-2369 - A­alstrŠti 63 - 450 Patreksfir­i - SÝmi: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is