Bćjarstjórnarfundur

290. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, miðvikudaginn 25. nóvember 2015 og hefst kl. 17:00.


Meira

Myndasýning Maríu Óskarsdóttur í Konnakoti

María Óskarsdóttir á Patreksfirði hefur undanfarin 16 ár safnað heimildum um veru franskra fiskimanna hér við land á skútuöldinni.

Vorið 2012 gaf hún út bók á frönsku, með samskiptasögum Íslendinga og Fransmanna. Einnig hefur hún haldið fyrirlestra og verið með sýningar tengdar þessu viðfangsefni hér á Íslandi, úti á Bretagne skaga og í Normandí.
Um nokkurra ára skeið hefur hún einnig verið með sýningu á heimili þeirra hjóna á Patreksfirði, þar sem bæði eru munir og myndir, íslenskir og franskir, ásamt fjölda bóka um þetta tímabil.
Hún ætlar að heimsækja okkur í Konnakot og vera með myndasýningu í næstu viku.

   Fimmtudagskvöldið 26. nóvember kl. 20
   Aðgangseyrir er 500 kr

Aðgangseyririnn mun renna óskiptur til Björgunarsveitarinnar Blakks á Patreksfirði.
Allir velkomnir, heitt á könnunni.

Maria


Meira

Auglýsing vegna úthlutunar byggđakvóta á fiskveiđiárinu 2015/2016

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 605/2015 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2015/2016

 

Grundarfjarðarbær (Grundarfjörður)

Vesturbyggð (Patreksfjörður)


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Atburđadagatal
« 2015 »
« Nóvember »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          
Nćstu atburđir
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is