Uppbyggingarsjóđur Vestfjarđa auglýsir aukaúthlutun

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða býður íbúum fjórðungsins í annað sinn á þessum vetri að sækja í sjóðinn.

Umsóknafrestur er til miðnættis 7. maí 2017.

Á heimasíðu Fjórðungssambandsins er minnst á að umsóknir kunna að hafa verið misvel unnar þótt ýmsar góðar hugmyndir hafi borist. Því eru allir hvattir til að sækja um að nýju en að vanda vel til verksins og fá aðstoð atvinnuþróunarfulltrúa.

Það er mikilvægt að fylgja leiðbeiningum.  

Sjá hér: http://vestfirdir.is/uppbyggingarsjodur/


Meira

Bćjarstjórnarfundur

  1. fundur bæjarstjórnar verður haldinn að Aðalstræti 63, Patreksfirði, miðvikudaginn 26. apríl 2017 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

1.Bæjarstjórn – 308. fundur, haldinn 10. apríl.

Fundargerðir til staðfestingar

2.Bæjarráð – 799. fundur, haldinn 19. apríl.

3.Fjallskilanefnd – 14. fundur, haldinn 21. apríl.

4.Atvinnu- og menningarráð – 14. fundur, haldinn 19. apríl.

5.Hafnarstjórn – 151. fundur, haldinn 25. apríl.

Almenn erindi

6.Ársreikningur 2016 – seinni umræða.


Meira

Opinn dagur međ Golíat

Kæru íbúar Vesturbyggðar og Tálknafjarðar við hjá Skíðafélagi Vestfjarða ætlum að hafa opin dag til kynningar á Golíat og endurlífgun vetraríþrótta á sunnanverðum Vestfjörðum.

Að því tilefni verða troðnar brautir til að renna sér. Við mælum með skíðum, brettum og eða hvaða búnaði sem er (slöngur, sleðar eða plastpokar). stefnt er að byrja um hádegi 9.apríl n.k.

Staðsetningin er Hálfdán við stóru beygju Bíldudalsmegin.

Vonumst til að sjá ykkur sem flest. 
Vélsleðafólk er beðið um að aka ekki sporum eða brautum troðarans.


Meira

Bćjarstjórnarfundur

  1. fundur bæjarstjórnar verður haldinn að Aðalstræti 63, Patreksfirði, mánudaginn 10. apríl 2017 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

1.Bæjarstjórn – 307. fundur, haldinn 15. mars.

2.Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps - 48. fundur, haldinn 27. mars.

Fundargerðir til staðfestingar

2.Bæjarráð – 796. fundur, haldinn 21. mars.

3.Bæjarráð – 797. fundur, haldinn 4. apríl.

5.Atvinnu- og menningarráð – 13. fundur, haldinn 23. mars.

  1. Skipulags- og umhverfisráð – 32. fundur, haldinn 6. apríl.

Almenn erindi

7.Ársreikningur 2016 – fyrri umræða.


Meira

Bókasafniđ á Patreksfirđi lokađ í dag

Bókasafnið á Patreksfirði er lokað í dag fimmtudaginn 6. apríl.


Meira
Fréttasafn
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is