Endurnýjun húsaleigubóta

Minnt er á að sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin þannig aðeins til ársloka. Umsókn um húsaleigubætur og fylgigögnum þarf að berast til Félagsþjónustu Vestur-Barðastrandarsýslu, Aðalstræti 75, fyrir 15. janúar 2016. Umsóknareyðublöð eru aðgengileg á vef Velferðarráðuneytis https://www.velferdarraduneyti.is/media/acrobat-eydublod/Eydublad_Husaleigubaetur.pdf 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is