Helgihald um hátíðirnar

Jólabjöllur
Jólabjöllur
Helgihald um hátíðirnar verður sem hér segir.

 

Þorláksmessa 23. desember:

 • Jólasunnudagaskóli barnanna kl. 14:00 í Patreksfjarðarkirkju. Jólasveinar koma í heimsókn og öll börn fá pakka !
 • Léttir jólatónleikar í Patreksfjarðarkirkju kl. 20:00 þar sem fram koma Gísli Magnason og Aðalheiður Þorsteinsdóttir, enginn aðgangseyrir.

 

Aðfangadagur 24. desember:

 • Guðsþjónusta í Bíldudalskirkju kl 16:00
 • Helgistund á sjúkrahúsi kl. 17:20
 • Aftansöngur í Patreksfjarðarkirkju kl. 18:00
 • Aftansöngur í Tálknafjarðarkirkju kl. 22:00

 

Jóladagur 25. desember:

 • Hátíðarguðsþjónusta í Hagakirkju Barðaströnd kl. 13:30
 • Hátíðarguðsþjónusta í Sauðlauksdalskirkju kl. 16:00

 

Sunnudagur 30. desember

 • Guðsþjónusta í Saurbæjarkirkju á Rauðasandi kl. 14:00

 

Gamlársdagur 31. desember

 • Léttmessa í Bíldudalskirkju kl. 14:00
 • Aftansöngur í Patreksfjarðarkirkju kl. 16:00

 

Sunnudagur 6. janúar

 • Guðsþjónusta í Tálknafjarðarkirkju kl. 11:00

 

Öll börn sem koma til kirkju um hátíðirnar fá gjöf frá söfnuði sínum. Verið öll hjartanlega velkomin til kirkju á helgri hátíð.

 

Guð gefi okkur öllum gleðileg jól!

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is