Opið hús um deiliskipulagstillögu Strandgötu 1, Bíldudal

Deiliskipulagstillaga fyrir Strandgötu 1, Bíldudal verður kynnt á opnu húsi í Baldurshaga, Bíldudal miðvikudaginn 11.apríl frá 18:00-19:00.

Allir áhugasamir eru hvattir til þess að mæta og kynna sér skipulagið.

Tillöguna má nálgast hér, þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við deiliskipulagstillöguna til 16. apríl 2018. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, 450 Patreksfirði.

Skipulagsfulltrúi Vesturbyggðar 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is