Slökkvibifreið

Bæjarráð ákvað á fundi sínum í dag að kaupa slökkvibíl að gerðini Man TGS 540 frá Feuerwehrtechnik í Þýskalandi. Bíllinn er með tvöföldu húsi 4.000 lítrum af vatni og 400 litrum froðu. Dælan er 4.000 l/mín og á toppi er monitor og ljósamastur. Í bílnum verða 3 reykköfunarstólar, klippur, lyftipúðar og almennur búnaður til slökkvistarfa.

 Þetta verður góð viðbót við búnað slökkviliðsins sem ávalt er er að uppfæra búnaði sinn.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is