Hoppa yfir valmynd

Bíó — Patreks­fjörður á 20. öld

  • fimmtudaginn 18. september kl. 19:00–20:00

  • Skjaldborgarbíó
    Sjá á korti

Fimmtu­daginn 18. sept­ember verður haldin sérstök sýning á efni Kvik­mynda­safns Íslands frá Patreks­firði. Einstakt efni frá bænum verður sýnt sem sjaldan hefur sést áður. Sýning hefst klukkan 19:00 í Skjald­borg­ar­bíói og tekur um klukku­stund.

Skoða viðburð á Facebook