Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi viðburður endaði fyrir u.þ.b. 2 ári síðan.

Héraðsmót í frjálsum innan­húss

  • miðvikudaginn 12. apríl kl. 16:45–19:15

  • Íþróttamiðstöðin Brattahlíð á Patreksfirði
    Sjá á korti

Héraðsmót í frjálsum innanhúss fyrir 11 til 16 ára verður haldin þann 12. apríl næstkomandi. Dagskrá:

  • Mæting og skráning kl. 16:45
  • Keppni hefst kl. 17
  • Verðlaunaafhenging kl. 19

Veitt verða verðlaun fyrir 1.-3. sæti í hverri grein. Lionsklúbbur Patreksfjarðar gefur öllum þátttakendum bíómiða, popp og gos. Tímaseðil keppninnar má sjá á Facebooksíðu HHF.

Skoða viðburð á Facebook