Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi viðburður endaði fyrir 11 mánuðum síðan.

Íbúa­fundir um mögu­lega samein­ingu - Bíldu­dalur

  • fimmtudaginn 5. október kl. 20:00–22:00

  • Félagsheimilið Baldurshagi
    Sjá á korti

Í júní voru haldnir íbúafundir þar sem kynnt voru drög að stöðugreiningu og forsendum fyrir sameiningu. Þessir fundir heppnuðust einstaklega vel og nú ætlum við að endurtaka leikinn.

Íbúar eru hvattir til að mæta og láta sína skoðun í ljós. Á fundinum verður farið stuttlega yfir forsendur sameiningar og svo verður opið fyrir spurningar.

Nánari upplýsingar á heimasíðunni vestfirdingar.is.

Skoða viðburð á Facebook