Hoppa yfir valmynd

Lambagil og aust­ur­bakki Vatns­dals­vatns — Gengið með land­vörðum

  • föstudaginn 26. júlí kl. 10:00–14:00

  • Bílastæði við rætur Þingmannaheiðar
    Sjá á korti

✨ LAMBAGIL OG AUSTURBAKKI VATNSDALSVATNS Í FRIÐLANDINU VATNSFIRÐI ✨
Gengið með landvörðum á sunnanverðum Vestfjörðum 🥾🥾
Leiðin liggur gegnum gömlu skógræktina, inn með Vatnsdal að Lambagiljum og meðfram Vatnsdalsvatni yfir Mörkina.
Leiðin býður upp á fallegt útsýni yfir Vatnsdalsvatn og landslag er fjölbreytt.
Gangan hefst á bílastæði við rætur Þingmannaheiðar.
Vegalengd: 5 km
Hækkun: 200 m
Tími: 4 klst
Búnaður: Góðir skór, fatnaður eftir veðri og nesti.
Nánar um náttúruverndarsvæði á Vestfjörðum:
https://ust.is/…/natturuver…/fridlyst-svaedi/vestfirdir/
Skoða viðburð á Facebook