Samvera selanna
fimmtudaginn 30. október kl. 14:00–16:00
Íþróttamiðstöð Tálknafjarðar
Sjá á korti
Fimmtudaginn 30. október kl. 14:00 munu selin, það er félagsstarf eldra fólks í öllu sveitarfélaginu, fara í boccia og pokavarp í íþróttahúsinu á Tálknafirði. Að leikjum lokið verður haldið í Vindheima þar sem boðið verður upp á kaffi. Allt eldra fólk er hjartanlega velkomið.