Hoppa yfir valmynd

Skipti­mark­aður

  • laugardaginn 20. september kl. 13:00–15:00

  • Tálknafjarðarskóli
    Sjá á korti

Laugardaginn 20. september kl. 13:00-15:00 verður haldinn fata-, dóta- og bókaskiptimarkaður í skólanum. Þar gefst þeim sem vilja tækifæri til að koma með föt, dót og bækur og hafa skipti. Hægt er að koma með á markaðinn á skólatíma helst ekki seinna en á föstudag. Á laugardaginn verður gengið inn um norðurenda skólans og það verður heitt á könnunni.

Skoða viðburð á Facebook