Hoppa yfir valmynd

Sumar­mark­aður Vest­fjarða­leið­ar­innar

Matvæla­fram­leið­endur, hand­verks­fólk, lista­fólk, smáfram­leið­endur og aðrir sem vilja taka þátt í mark­að­inum eru hvött til að skrá sig til leiks sem fyrst og sýna hvað Vest­fjarða­leiðin hefur upp á margt að bjóða.

Skoða viðburð á Facebook