Hoppa yfir valmynd

Ýsufell í Vatns­firði — Gengið með land­vörðum

  • laugardaginn 27. júlí kl. 10:00–13:00

  • Bílastæði við Lónfell
    Sjá á korti

✨ GANGA Á ÝSUFELL Í FRIÐLANDINU VATNSFIRÐI ✨
Gengið með landvörðum á sunnanverðum Vestfjörðum 🥾🥾
Ýsufell er 703 m hátt og rís upp af Helluskarði, nyrst Hornatáa. Gengið er úr Helluskarði en það er í 468 m hæð.
Gönguleiðin er grýtt en af toppnum er fagurt útsýni yfir Arnarfjörð.
Mæting er á bílastæði á Dynjandisheiði milli Þverdalsvatns og Helluskarðs.
Vegalengd: um 3,5 km
Hækkun: 240 m
Tími: Um 3 klst.
Búnaður: Góðir skór, fatnaður eftir veðri og nesti.
Nánar um náttúruverndarsvæði á Vestfjörðum:
https://ust.is/…/natturuver…/fridlyst-svaedi/vestfirdir/
Skoða viðburð á Facebook