Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 13. febrúar 2020 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu
- Árni Magnússon (ÁM) varamaður
 - Bjarnveig Guðbrandsdóttir (BG) varamaður
 - Davíð Rúnar Gunnarsson (DRG) aðalmaður
 - Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) varamaður
 - Jónas Þrastarsson (JÞ) aðalmaður
 - Jónatan Guðbrandsson (JG) aðalmaður
 - Rebekka Hilmarsdóttir (RH) formaður
 - Siggeir Guðnason (SG) varamaður
 - Svava Magnea Matthíasdóttir (SMM) aðalmaður
 - Sveinn Ólafsson (SÓ) varamaður
 
Fundargerð ritaði
- Gerður Björk Sveinsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
 
Almenn erindi
1. Búnaður viðbragðsaðila
2. Grunninnviðir á sunnanverðum Vestfjörðum
Formaður fór yfir drög að greinargerð um grunninnviði á svæðinu vegna vinnu starfshóps fimm ráðuneyta sem falið er að meta hvaða aðgerðir séu færar til að efla innviði í flutnings- og dreifikerfi raforku og fjarskiptum til að tryggja að slíkir grunninnviðir séu sem best í stakk búnir til að takast á við ofsaveður eða aðrar náttúruhamfarir.
Til kynningar
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:20