Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. mars 2015 og hófst hann kl. 16:00
Fundargerð ritaði
- Þórir Sveinsson, skrifstofustjóri.
Almenn erindi
1. Búfjársamþykkt Vesturbyggðar
Lögð fram drög að breytingu á búfjársamþykkt Vesturbyggðar ásamt fylgiskjölum, máli vísað til ráðsins á fundi 726. fundar bæjarráðs 2. mars sl.
Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar.
2. Atvinnu- og menningarráð - lagaumhverfi
Lögð fram nokkur lög sem gilda fyrir verkefni atvinnu- og menningarráðs.
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00