Hoppa yfir valmynd

Atvinnu og menningarráð #4

Fundur haldinn í Félagsheimilið Baldurshagi á Bíldudal, 26. maí 2015 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Þórir Sveinsson ritari

Almenn erindi

1. Grenjavinnsla á Barðaströnd

Lagðar fram tvær umsóknir um grenjavinnslu á Barðaströnd frá Birni Víkingi Björnssyni, Kópaskeri og Jón Guðjónssyni, Borgarnesi.
Atvinnu- og menningarráð leggur til að Jón Guðjónsson verði ráðinn fyrir næsta veiðitímabil til grenjavinnslu á Barðaströnd.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Félagsheimilin í Vesturbyggð

Atvinnu- og menningarráð skipar Kristínu Bergþóru Pálsdóttur sem fulltrúa sinn í rekstrarnefndir félagsheimilanna í Vesturbyggð og Maríu Ragnarsdóttur til vara.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Búfjársamþykkt Vesturbyggðar

Vísað er til 1. tölul. 3. fundar atvinnu- og menningarráðs frá 20. mars sl.
Lögð fram drög að breytingu á búfjársamþykkt Vesturbyggðar ásamt fylgiskjölum.
Atvinnu- og menningarráð samþykkir með þremur atkvæðum og einn situr hjá Búfjársamþykkt Vesturbyggðar með framlögðum breytingum og vísar búfjársamþykktinni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Málsnúmer12

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Önnur mál

Atvinnu- og menningarráð óskar eftir að Elsa Reimarsdóttir, félagsmálastjóri mæti á næsta fund ráðsins til viðræðna um menningarmál.

Málsnúmer6

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00