Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 23. júní 2016 og hófst hann kl. 16:00
Fundargerð ritaði
- Gerður Björk Sveinsdóttir, Verkefnastjóri
Almenn erindi
1. FjórðungssambandVestfirðinga- beiði um umsögn: Stefnumörkun sveitarfélaga á Vestfjörðum.Fyrsta skref.
Atvinnu- og menningarráð telur að vel sé farið yfir núverand ástand og línur lagðar fyrir næstu skref. Sameiginleg framtíðarsýn sveitarfélag á Vestfjörðum er nauðsynlegur grunnur fyrir þau verkefni sem sveitarfélögin vinna sameiginlega að. Atvinnu- og menningarráð leggur áherslu á að stefnumörkunin verði send með reglulegum hætti á sveitarfélagið til umsagnar.
2. Samgöngur innan svæðis
Gerður Björk verkefnastjóri upplýsti nefndina um gang mála í að koma á samgöngum innan svæðis.
3. Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019, drög fyrir samráðsvettvang. Maí 2016
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00