Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #815

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 19. október 2017 og hófst hann kl. 09:00

Fundargerð ritaði
  • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

Almenn erindi

1. Fjárhagsáætlun 2018.

Mætt til viðræðna við bæjarráð Geir Gestsson forstm. íþróttamiðstöðvarinnar Bröttuhlíðar, Arnheiður Jónsdóttir félagsmálastjóri og Alda Davíðsdóttir forstm. bókasafna, Ásdís Snót Guðmundsdóttir skólastjóri Bíldudalsskóla og Gerður B. Sveinsdóttir, verkefnastjóri samfélagsuppbyggingar um tillögur að sérgreindum verkefnum vegna fjárhagsáætlunar 2018. Elfar St. Karlsson, forstm. tæknideildar sat fundinn undir þessum lið dagskrár.

Málsnúmer20

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:20