Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #814

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 18. október 2017 og hófst hann kl. 09:00

Fundargerð ritaði
  • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

Almenn erindi

1. Fjárhagsáætlun 2018.

Mættir til viðræðna við bæjarráð Elfar St. Karlsson forstm. tæknideildar, Michael Wulken forstm. þjónustumiðstöðvarinnar á Patreksfirði, Hlynur Aðalsteinsson forstm. þjónustumiðstöðvarinnar á Bíldudal og Hallveit G Ingimarsdóttir leikskólastjóri Arakletts um tillögur að sérgreindum verkefnum vegna fjárhagsáætlunar 2018.

Málsnúmer20

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:10