Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #821

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 23. nóvember 2017 og hófst hann kl. 09:00

Fundargerð ritaði
  • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

Almenn erindi

1. Fjárhagsáætlun 2018.

Lagðar fram tillögur að sérgreindum rekstrar- og fjárfestingarverkefnum 2018 auk tillagna að gjaldskrám og álagningu skatta á árinu 2018.
Bæjarráð vísar samþykktum sérgreindum verkefnum í rekstri og fjárfestingum, gjaldskrám og álagningu skatta til gerðar frumvarps að fjárhagsáætlun 2018.

Málsnúmer20

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:40