Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #859

Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 9. desember 2018 og hófst hann kl. 13:00

Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir

Almenn erindi

1. Fjárhagsáætlun 2019.

Frumvarp að fjárhagsáætlun 2019 ásamt 4ra ára áætlun 2019-2022 lagt fyrir. Bæjarráð vísar frumvarpi að fjáhagsáætlun 2019 og 4ra ára áætlun 2019-2022 til seinni umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 12. desember nk.

Gjaldastuðlar á árinu 2019 eru eftirfarandi:

Útsvarshlutfall 14,520%
Fasteignaskattur A-flokkur 0,450%
Fasteignaskattur B-flokkur 1,320%
Fasteignaskattur C-flokkur 1,650%
Vatnsgjald íbúðarhúsnæði 0,450%
Vatnsgjald annað húsnæði 0,500%
Fráveitugjald 0,400%
Lóðaleiga 3,750%

Málsnúmer15

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:15