Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #959

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 28. mars 2023 og hófst hann kl. 12:00

Nefndarmenn
  • Anna Vilborg Rúnarsdóttir (AVR) aðalmaður
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS) varamaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) formaður
Starfsmenn
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir (ÞSS) bæjarstjóri

Fundargerð ritaði
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarstjóri

Almenn erindi

1. Framkvæmdaáætlun ársins 2023

Umræður um framkvæmdaáætlun Vesturbyggðar 2024-2029.

Bæjarráð þakkar yfirferðina á framkvæmdaáætlun ársins og leggur til að farið verið yfir hana reglulega á árinu.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Heimastjórnir í Vesturbyggð

Lagt er fram minnisblað frá Róbert Ragnarssyni, KPMG, dags. 8. mars sl., varðandi innleiðingu heimastjórna í Vesturbyggð.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram að innleiðingu heimastjórna í Vesturbyggð í samræmi við minnisblaðið. Lagt er til að umræður um heimastjórnarfyrirkomulagið fari fram á á samráðsfundum með íbúum vegna sameiningaviðræður.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Ósk um upplýsingar um stöðu slökkviliðs og vinnslu brunavarnaáætlunar

Lagður fram tölvupóstur dags. 7. mars sl. varðnandi eftirfylgni með erindi frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) þar sem óskað er eftir upplýsingum um stöðu slökkviliðsins og vinnslu brunavarnaáætlunar.

Bæjarstjóra er falið að svara erindi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Vegagerð við Járnhól, vegna úthlutunar lóða

Kynnt er minnisblað í tengslum við mat á kostnaði vegna veglagningar á Járnhól við Bíldudal.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

5. Sameiginlegt bréf innviðaráðherra og formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna tillagna verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa

Lagt fram sameiginlegt bréf innviðaráðherra og formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 16. mars sl. vegna tillagna verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Innleiðing Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 15. mars sl. varðandi innleiðinu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðana, könnun á stöðu.Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 15.mars sl., varðandi innleiðinu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðana, könnun á stöðu.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Stofnframlag HMS til umsóknar vor 2023

Kynnt er auglýsing um opnun fyrir umsóknir um stofnframlög sem rennur út 17. apríl 2023, sem barst í tölvupósti 21. mars 2023.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


8. Styrkvegir 2023 umsóknir

Lagðar fram til kynningar umsóknir Vesturbyggðar til Vegagerðarinnar vegna styrkvega 2023.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


9. Fallinn ljósastaur Bíldudal skortur á viðhaldi

Kynntur tölvupóstur til Vegagerðarinnar, þar sem farið er yfir bágt ástand á ljósastaurum við Dalbraut Bíldudal. Vegagerðinn er í tölvupósti hvött til úrbóta í þeim efnum. Í roki þann 22.03.2023 féll ljósastaur á Bíldudal vegna vindálag, en líkleg skýring hvers vegna staurinn hefur fallið er tæring.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


10. Móttökuáætlun fyrir íbúða af erlendum uppruna - bæklingur.

Lagt fram til kynningar ódags. bréf frá Fjölmenningarsetri, sem barst í mars, vegna móttökuáætlunar fyrir íbúa af erlendum uppruna.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


11. Tilkynning um kæru 20-2023 vegna útgefins nýtingarleyfi til nýtingar jarðhita á Krossholti á Barðaströnd

Kynnt er bréf Björns Jóhannessonar hrl., f.h. Vesturbyggðar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 3. mars 2023, með athugasemdum Vesturbyggðar vegna kæru til ÚUA vegna útgáfu nýtingarleyfis á jarðhita á Krossholti á Barðaströnd.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


12. Áhrif orkuskipta á hafnarsvæði, skýrsla

Kynnt er skýrsla um áhrif orkuskipta á hafnarsvæði, útgefin af Bláma í febrúar 2023.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


13. Neysluvatnssýni Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða 2023

Lagt fram til kynningar neysluvatnssýni Patreksfirði og Bíldudal, sem tekin voru 20. mars sl.
Sýnin standast gæðakröfur.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


14. Sveitarfélag ársins 2023

Lagt er fram tölvupóstur Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, dags. 27. febrúar 2023, ásamt meðfylgjandi bréfi þar sem Vesturbyggð er boðin þátttaka í könnuninni "Sveitarfélag ársins 2023".

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


15. Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2023

Lagðar fram til kynningar 919. og 920. fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer13

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


16. Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2023

Lögð fram til kynningar 212. fundargerð Breiðafjarðarnefndar sem haldinn var 14. febrúar sl.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer7

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


17. Til samráðs - Endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Lagður fram tölvupóstur frá innviðaráðuneytinu dags. 10. mars sl. þar sem óskað er samráðs um endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


18. Til samráðs - Frumlag til laga um breytingu á hafnalögum, nr. 61-2003 (gjaldtaka og fleira).

Lögð er fram til kynningar umsögn Vesturbyggðar um frumvarpsdrög að hafnalögum, dags. 7. mars 2023.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


19. Mál nr. 782 um breytingu á lögum málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar).

Lagður fram til kynningar tölvupóstur Velferðarnefndar Alþingis dags. 8. mars sl. með beiðni um umsögm um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar).

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


20. Mál nr. 126 um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Ósk um umsögn.

Lagður fram tölvupóstur frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis dags. 9. mars sl. þar sem óskað er umsagnar um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


21. Mál nr. 128 um grunnskóla (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla). Ósk um umsögn.

Lagður fram tölvupóstur frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis dags. 9 mars sl. þar sem óskar er umsagnar um frumvarp til laga um grunnskóla (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla).

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


22. Mál nr. 165 um brottfall laga um orlof húsmæðr, nr. 53-1972, með síðari breytingum.

Lagður fram tölvupóstur frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis dags. 9. mars sl. þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um brottfall laga um orlof húsmæðra, nr. 53/1972, með síðari breytingum.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


23. Mál nr. 795 um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026

Lagður fram tölvupóstur frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis dags. 9. mars sl. þar sem óskað er umsagnar við tillögu til þingsályktunar um aðgerðir gegn hatursorðu fyrir árin 2023-2026.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


24. Til samráðs - Drög að stefnu í málefnum sveitarfélaga ( hvítbók).

Lagður fram tölvupóstur frá innviðaráðuneyrinu dags. 17.mars sl. þar sem óskað er samráðs um drög að stefnu í málefnum sveitarfélaga (hvítbók).

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:01