Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #31

Fundur haldinn í fjarfundi, 3. september 2025 og hófst hann kl. 15:00

Nefndarmenn
  • Friðbjörg Matthíasdóttir (FM) aðalmaður
  • Jenný Lára Magnadóttir (JLM) varaformaður
  • Páll Vilhjálmsson (PV) formaður
Starfsmenn
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) bæjarstjóri

Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir bæjarstjóri

Almenn erindi

1. Fjallskilaseðill 2025

Lögð fram drög að fjallskilaseðli 2025

Farið var yfir drög að fjallskilaseðli 2025 ásamt athugasemdum sem borist hafa.

Bæjarstóra var falið að uppfæra seðilinn í samræmi við umræður á fundinum og sjá til þess hann verði auglýstur.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:40